Autodesk myndbönd

Skiptu út gömlu Autodesk leyfi og sparaðu allt að 30% á nýju þriggja ára leiguleyfi.

Tilboðið er mikilvægt fyrir alla, sem eru með gömul eignarleyfi R14 – 2016 eða útrunnin 2017 eignarleyfi.

Tilboðstímabil 7. Febrúar – 21 apríl 2017

Ef þú átt gamalt eignarleyfi R14 – 2016 eða 2017 með útrunninn viðhaldssamning.

Sem dæmi þá er hægt að uppfæra Inventor R2010 eða yngra í t.d. AutoCAD 2017 eða Product Design Collection 2017 og þannig öðlast aðgang að öllu því nýjasta.

Tilboðið gildir einnig fyrir AutoCAD LT ef uppfært er í AutoCAD LT 2017 með þriggja ára leigusamningi.

Hafðu samband við Tick Cad ehf til að vita meira sími 5523990 eða
finnurp@tickcad.is

Allar tilboðsuppfærslur eru háðar samþykki frá Autodesk

Námskeið á vorönn í samvinnu við Iðan fræðslusetur:

AutoCAD 2017 & AutoCAD LT 2017 – Essentials – grunnur
10.2.2017 08:30 17:00
11.2.2017 08:30 17:00
17.2.2017 08:30 17:00
18.2.2017 08:30 17:00

Autodesk Inventor 2017 Essentials – grunnur
22.2.2017 08:30 17:30
23.2.2017 08:30 17:30
24.2.2017 08:30 17:30
25.2.2017 08:30 17:30

Inventor 2017 “súper módel”
17.3.2017 08:30 17:30
18.3.2017 08:30 17:30

AutoCAD Electrical 2017 Essentials – grunnur
29.3.2017 08:30 17:30
30.3.2017 08:30 17:30
31.3.2017 08:30 17:30

Autodesk Revit Architecture 2017 grunnur
1.4.2017 08:30 17:30

Inventor fyrir blikksmiði og stálsmiði
7.4.2017 08:30 17:30
8.4.2017 08:30 17:30

Örfá sæti eru laus.

Bókun og upplýsingar um námskeiðin er í síma 590 6400 milli kl.9 og 16.

Einnig má skrá sig á heimasíðu Iðunnar www.idan.is undir liðnum: Námskeið fyrir AutoCAD og InventorMúsagangur á Skúlagötunni

Eftirfarandi mýs frá 3Dconnexion eru til á lager: * CADMouse cadmouse * SpaceNavigator spacenavigator * SpaceMouse Pro spacemouse-pro * SpacePilot Pro spacepilot-pro * SpaceMouse Enterprise Kit – nýtt spacemouse-enterprise

Autodesk Industry Collections

Autodesk Industry Collections Þann 1. ágúst sl. hóf Autodesk að bjóða upp á þrjá Industry Collections forritapakka sem gefa kost á samseldum aðgangi að hugbúnaðarlausnum fyrirtækisins með einni áskrift. Söfnin eru fáanleg fyrir einn eða fleiri notendur og þar er að finna:

Architecture, Engineering og Construction Collection.
Um er að ræða líkanapakka um byggingaupplýsingar (building information modeling – BIM) fyrir mannvirkjagerð og byggingastarfsemi. Í safninu er að finna 22 vörur og þjónustuþætti, þar með talið Revit, AutoCAD, AutoCAD Civil 3D, InfraWorks 360 og, eins og í hinum tveimur söfnunum, 25 GB geymslurými í skýi.
Product Design Collection.
Í þessum pakka með 14 hlutum er að finna hönnunar- og verkfræðitól fyrir vöru- og vélahönnun, svo sem Inventor Professional, AutoCAD og Navisworks Manage, ásamt skýþjónustunni Fusion 360.
Media and Entertainment Collection.
Tólapakki fyrir þrívíddarteikningu (3D) ætlað þeim sem vinna með sjónbrellur og leikjaþróun. Þar er m.a. að finna Maya, 3ds Max og 6 önnur forrit.

Nýju áskriftarpakkarnir koma í stað Design and Creation Suites forritapakkanna frá Autodesk sem ekki eru lengur í boði eftir 1. ágúst. (Hætt var að selja nýjar ótímabundnar áskriftir fyrir stök forrit þann 1. febrúar í ár.)

“Þegar við kynntum Suites-forritapakkana, álitum við okkur vera að einfalda ferlið umtalsvert”, sagði Carl White, framkvæmdastjóri viðskiptalíkana hjá Autodesk. Það kom þó í ljós að þrepaskipt aðgangsskipulag að forritum í forritapökkunum, þar sem boðið var upp á þrjú þrep, Standard, Premium og Ultimate, olli ákveðnu óöryggi um hvaða forrit væru innifalin í hverjum pakka fyrir sig. “Skipulagið ruglaði viðskiptavini okkar reyndar enn meira í rýminu”, hélt White áfram. Hvað nýju söfnin varðar er ekki um nein innri þrep að ræða, eina breytan er tímalengd áskriftarinnar.

Enn er þó í boði áskrift að einstökum forritum og fram kemur hjá Autodesk að viðskiptavinir geti gerst áskrifendur að einstökum forritum eða skýþjónustu, svo sem verkfæri til eftirlíkinga (simulation) eða gagnaumsjónar til þess að bæta við söfnin og takast á við sérhæfðari þarfir.

Þróun til framtíðar litið.

Að mati Autodesk er einfaldasta, hagkvæmasta og sveigjanlegasta stefnan sú að bjóða samþætt og samfelld forrit ásamt því að hætta að selja ótímabundin leyfi en taka upp áskriftarfyrirkomulag. “Það kemur bæði Autodesk og viðskiptavinum þess best að sameina alla þjónustuþættina í bara þrjá pakka”, sagði White. Þegar ekki er lengur um ótímabundin leyfi að ræða, er Autodesk ekki lengur bundið við að uppfæra forrit sín einu sinni á ári heldur getur tekið uppfærslur í notkun og gert breytingar og komið með viðbætur við forritasöfnin um leið og þau eru tilbúin til notkunar.
industry-collections

HSM – tilboð haustsins

hsm
Tilboð 1
Nú er hægt fá Inventor HSM og HSMWorks með miklum afslætti:
Kaupið tvö leyfi og fáið 50% afslátt á leyfi nr. 2

Kaupið þrjú leyfi og borgið fyrir tvö. Leyfi nr. 3 er frítt.

Tilboð 2
Kaupið áskrift til tveggja ára og þú færð 15 % afslátt
Kaupið áskrift til þriggja ára og þú færð 20 % afslátt
Þetta er auka 10% afsláttur miðað við venjulegt verð.
<

Kennsluáætlun haustsins

adeskKennsluáætlun haustsins.
AutoCAD 2017 & AutoCAD LT 2017 grunnnámskeið 30.09.2016
AutoCAD electrical 2017 Essentials framhald 24.11.2016
AutoCAD electrical 2017 Essentials grunnnámskeið 17.11.2016
Autodesk Inventor 2017Essentials grunnnámskeið 21.10.2016
Autodesk Revit Architecture 2016 grunnnámskeið 3.12.2016
Autodesk Inventor 2017 “Supermodels” framhald 11.11.2016

Bókun og upplýsingar um námskeiðin er í síma 590 6400 milli kl.9 og 16.
Einnig má skrá sig á heimasíðu Iðunar
www.idan.is undir liðnum: Námskeið fyrir AutoCAD og Inventor

CAD dagurinn 2016

Þér er boðið á hinn árlega CAD dag.

Eins og venjulega verður dagurinn haldinn á Grand Hótel Sigtúni og Thomas Larsen (Betech Data), Leif Jessen Hansen og Jacob Fredriksen frá TickCAD verða sérstakir heiðursgestir.

CAD merki.


Eins og venjulega er þátttaka á CAD daginn ókeypis og fylgir léttur hádegisverður.

Í tilefni dagsins er boðið upp á drykk þegar formlegri dagskrá lýkur.

Vegna óska frá utanbæjargestum byrjum við ekki fyrr en kl. 10:00.

Dagskrá.

Dagskrá. 09.30 – 10:00 Kaffi og skráning
10:00 – 10:05 Velkomin FPF
10:05 – 10:45 Perpetual licenses, desktop subs og allt það – FPF.
10:45 – 11:15 Möguleikar með Autodesk 360 og önnur „cloud“ fyrirbæri – Thomas Larsen
11:15 – 11:30 Kaffi
11:30 – 12:30 nýjungar í AutoCAD 2017 – FPF
12:30 – 13:00 Léttur hádegisverður í boði CAD
13:00 – 13:45 Yfirlit yfir pöntunar- og verkefnastýring f. Inventor og Vault – Tick CAD – Leif / Jacob
13:45 – 14:00 Kaffi
14:00 – 15:00 Nýjungar í Inventor 2017 – Thomas Larsen
15:00 – 15:45 Fusion 360 – nýjungar í Vault 2017
15:45 – 16:30 Léttir veitingar í boði CAD

Dagskrá getur breyzt án fyrirvara
Skráning með því að smella hér eða senda póst á cad@cad.is

AutoCAD 2017 er komið út.

autocad-2017-badge-256px

Það kemur alltaf fiðring með vorinu og á þessum tíma eru nýju 2017 útgáfurnar að koma út hjá Autodesk. AutoCAD 2017 er komið út og það er alltaf jafn spennandi að sjá hvort úrbæturnar sem þú vonaðizt eftir eru með. AutoCAD 2017 willtu vita meira?

Það sem nefnd er hér er aðeins toppurinn á ísjakanum en hér er meira:
AutoCAD 2017 Overview Video: HÉR
AutoCAD 2017 Features Page: Lesið um helztu nýjungar HÉR.
AutoCAD 2017 Preview Guide: Lesið um það helzta og hvernig þú nota þær. HÉR.
AutoCAD 2017 Demo Videos: Horfa HÉR
AutoCAD 2017 30 daga Trial: HÉR

The Future of Making Things – Námsstefna

eDM_future_of_making_things_Island_Agenda

Autodesk í Gautaborg í samvinnu við CAD ehf býður til námsstefnu á Grand Hótel Reykavík v. Sigtún. þ. 16. febrúar 2016

The Future of Making Things
Future of innovation starts here.

Í hönnun og framleiðslu eru hlutirnir að breytast. Meiri samkeppni, kröfuharðari viðskiptavinir og fyrirtækin verða þess vegna að endurskoða alla ferla.

Verið vel upplýst um hvað framtíðin kann að bera með sér.

Dagskrá / Agenda 11.30–11.45 Skráning / Registration
11.45–12.00 Velkomin + kynning + Léttur hádegisverður – Welcome + Introduction + Lunch
12.00–12.30 Future of Making Things – Must Know trends in the Manufacturing Industry
12.30–13.00 Future of Making Things – Yfirlit yfir tækni og dæmi
13.00–13.30 Dr Paolo Garguilo, verkfræðingur á Landspítal háskólasjúkrahús / HR
13.30–13.45 Break
13.45–14.15 Elliði Hreinsson, Curio ehf
14.15–15.00 Generative Design
15.00–16.00 Hringborðsumræður / Round Table

Stjórnendur, tæknimenn og hönnuðir – ekki missa af þessu tækifæri.

Hvar:

Grand Hótel Reykjavík við Sigtún
Salur: Háteigur B

Hvenær:

16. febrúar 2016 kl. 11:30 – 16

Skráning hér:

Inventor 2016 R2 & R3

30. október kom út hjá Autodesk Inventor 2016 R2 fyrir áskrifendur. Þetta er nýjung hjá Autodesk að koma með nýja útgáfu á árinu. Þetta er eingöngu fyrir áskrifendur og útgáfan inniheldur þrjár megin nýjungar eða viðbætur. Force Effect er nú hluti af Inventor og einnig Shape Generator (Optimization/ Beztun) ásamt viðbætur fyrir rafeindahönnun (Electro Mechanical Design). Hægt er að hala niður í gegnum áskriftarsíðuna eða með Application Manager. Innifalið í pakkanum er einnig Service Pack 1 30. nóvember kom út nventor R3. Þetta er líka eingöngu fyrir áskrifendur og útgáfan inniheldur tvær megin nýjungar eða viðbætur. Inventor Connected Design á A360 skýið og möguleika á að flytja út gögn á Industry Foundation Classes (IFC) formi til notkunar í BIM forritum. Inventor 2016 R2 þarf að vera til staðar.Inventor R2