Autodesk myndbönd

Fáðu jafnvel meira fyrir peningana með AEC Collection!

Frá og með 7. september stækkaði Autodesk umfang og verðmæti AEC Collection til að geta veitt viðskiptavinum sínum víðara svið af iðnaðarmiðuðum lausnum. Þær nýtast til að hanna, skipuleggja og byggja upp hágæða byggingar- og borgarvirki. – allt án þess að verðið hækki! Ef þú ert áskrifandi að Collection muntu fá aðgang að þessum forritum í gegnum Autodesk reikninginn þinn. Þær vörur sem þú átt fyrir verða ekki fyrir áhrifum af þessu þar sem þú færð raðnúmer fyrir aðganginn að nýju vörunum. Sjá nánar í fréttabréfi frá 12. September.

Námskeið á haustönn 2017

AutoCAD 2017 & AutoCAD LT 2017 – Essentials – grunnur
29.9.201708:3017:00
30.9.201708:3017:00
6.10.201708:3017:00
7.10.201708:3017:00
Autodesk Inventor 2017 Essentials – grunnur
20.10.201708:3016:30
21.10.201708:3016:30
27.10.201708:3016:30
28.10.201708:3016:30
Inventor 2017 “súper módel”
3.11.201708:3016:30
4.11.201708:3016:30
AutoCAD Electrical 2017 Essentials – grunnur
15.11.201708:3016:30
16.11.201708:3016:30
17.11.201708:3016:30
Autodesk Revit Architecture 2017 grunnur
18.11.201708:3017:30
Inventor fyrir blikksmiði og stálsmiði
10.11.201708:3017:30
11.11.201708:3017:30

Autodesk uppfærslutilboð

AutoCad LT tilboð

Ný útgáfa af Woodwork for Inventor

Tick Cad dagurinn – vinnustofur

Í tengslum við Tick Cad daginn verður boðið upp á ½ dags vinnustofu (workshop) í Vault og einnig
½ dags vinnustofu í TickTool – hjálparforritið sem enginn Inventor notandi getur verið án.

Vinnustofurnar eru haldnar í samvinnu við Iðan fræðslusetur, Vatnagörðum 20. og fara fram
þann 26. april 2017

Vinnustofa í Vault þ. 26. apríl kl. 9:00 – 12:00

skrá sig HÉR eða með því að senda póst á finnurp@tickcad.is

Vinnustofa í TickTool þ. 26. april kl. 13:00 – 16:30

skrá sig HÉR eð með því að senda póst á finnurp@tickcad.isTick CAD dagurinn verður þann 27. apríl á Grand hótel v/ Sigtúni.
Gestir eru Thomas Larsen frá Future Group og Leif Jessen Hansen
frá Tick Cad ApS

Skrá sig HÉR eða með því að senda póst á finnurp@tickcad.isDagskrá
9:30 – 10:00Skráning og kaffi
10:00 – 10:05Velkomin
10:05 – 10:45Breytingar á áskriftarformi og verðhækkanir - Áríðandi skilaboð frá Autodesk
10:45 – 11:30Fusion og Cloud lausnir
11:30 – 11:45 Kaffi
11:45 – 12:30Nýjungar í AutoCAD 2018
12:30 – 13:00Léttur hádegisverður í boði Tick Cad
13:00 – 13:45TickTool verkfæri – yfirlit
13:45 – 14:00Kaffi
14:00 – 14:45Nýjungar í Inventor 2018
14:45 – 15:00Kaffi
15:00 – 15:30Vault 2018 og Tips og Tricks
15:30 - 16:00Additive Manucacturing – 3D printing – notandi segir frá
16:00 – 17:00Léttar veitingar

Skiptu út gömlu Autodesk leyfi og sparaðu allt að 30% á nýju þriggja ára leiguleyfi.

Tilboðið er mikilvægt fyrir alla, sem eru með gömul eignarleyfi R14 – 2016 eða útrunnin 2017 eignarleyfi.

Tilboðstímabil 7. Febrúar – 21 apríl 2017

Ef þú átt gamalt eignarleyfi R14 – 2016 eða 2017 með útrunninn viðhaldssamning.

Sem dæmi þá er hægt að uppfæra Inventor R2010 eða yngra í t.d. AutoCAD 2017 eða Product Design Collection 2017 og þannig öðlast aðgang að öllu því nýjasta.

Tilboðið gildir einnig fyrir AutoCAD LT ef uppfært er í AutoCAD LT 2017 með þriggja ára leigusamningi.

Hafðu samband við Tick Cad ehf til að vita meira sími 5523990 eða
finnurp@tickcad.is

Allar tilboðsuppfærslur eru háðar samþykki frá Autodesk

Námskeið á vorönn í samvinnu við Iðan fræðslusetur:

AutoCAD 2017 & AutoCAD LT 2017 – Essentials – grunnur
10.2.2017 08:30 17:00
11.2.2017 08:30 17:00
17.2.2017 08:30 17:00
18.2.2017 08:30 17:00

Autodesk Inventor 2017 Essentials – grunnur
22.2.2017 08:30 17:30
23.2.2017 08:30 17:30
24.2.2017 08:30 17:30
25.2.2017 08:30 17:30

Inventor 2017 “súper módel”
17.3.2017 08:30 17:30
18.3.2017 08:30 17:30

AutoCAD Electrical 2017 Essentials – grunnur
29.3.2017 08:30 17:30
30.3.2017 08:30 17:30
31.3.2017 08:30 17:30

Autodesk Revit Architecture 2017 grunnur
1.4.2017 08:30 17:30

Inventor fyrir blikksmiði og stálsmiði
7.4.2017 08:30 17:30
8.4.2017 08:30 17:30

Örfá sæti eru laus.

Bókun og upplýsingar um námskeiðin er í síma 590 6400 milli kl.9 og 16.

Einnig má skrá sig á heimasíðu Iðunnar www.idan.is undir liðnum: Námskeið fyrir AutoCAD og InventorMúsagangur á Skúlagötunni

Eftirfarandi mýs frá 3Dconnexion eru til á lager: * CADMouse cadmouse * SpaceNavigator spacenavigator * SpaceMouse Pro spacemouse-pro * SpacePilot Pro spacepilot-pro * SpaceMouse Enterprise Kit – nýtt spacemouse-enterprise

Autodesk Industry Collections

Autodesk Industry Collections Þann 1. ágúst sl. hóf Autodesk að bjóða upp á þrjá Industry Collections forritapakka sem gefa kost á samseldum aðgangi að hugbúnaðarlausnum fyrirtækisins með einni áskrift. Söfnin eru fáanleg fyrir einn eða fleiri notendur og þar er að finna:

Architecture, Engineering og Construction Collection.
Um er að ræða líkanapakka um byggingaupplýsingar (building information modeling – BIM) fyrir mannvirkjagerð og byggingastarfsemi. Í safninu er að finna 22 vörur og þjónustuþætti, þar með talið Revit, AutoCAD, AutoCAD Civil 3D, InfraWorks 360 og, eins og í hinum tveimur söfnunum, 25 GB geymslurými í skýi.
Product Design Collection.
Í þessum pakka með 14 hlutum er að finna hönnunar- og verkfræðitól fyrir vöru- og vélahönnun, svo sem Inventor Professional, AutoCAD og Navisworks Manage, ásamt skýþjónustunni Fusion 360.
Media and Entertainment Collection.
Tólapakki fyrir þrívíddarteikningu (3D) ætlað þeim sem vinna með sjónbrellur og leikjaþróun. Þar er m.a. að finna Maya, 3ds Max og 6 önnur forrit.

Nýju áskriftarpakkarnir koma í stað Design and Creation Suites forritapakkanna frá Autodesk sem ekki eru lengur í boði eftir 1. ágúst. (Hætt var að selja nýjar ótímabundnar áskriftir fyrir stök forrit þann 1. febrúar í ár.)

“Þegar við kynntum Suites-forritapakkana, álitum við okkur vera að einfalda ferlið umtalsvert”, sagði Carl White, framkvæmdastjóri viðskiptalíkana hjá Autodesk. Það kom þó í ljós að þrepaskipt aðgangsskipulag að forritum í forritapökkunum, þar sem boðið var upp á þrjú þrep, Standard, Premium og Ultimate, olli ákveðnu óöryggi um hvaða forrit væru innifalin í hverjum pakka fyrir sig. “Skipulagið ruglaði viðskiptavini okkar reyndar enn meira í rýminu”, hélt White áfram. Hvað nýju söfnin varðar er ekki um nein innri þrep að ræða, eina breytan er tímalengd áskriftarinnar.

Enn er þó í boði áskrift að einstökum forritum og fram kemur hjá Autodesk að viðskiptavinir geti gerst áskrifendur að einstökum forritum eða skýþjónustu, svo sem verkfæri til eftirlíkinga (simulation) eða gagnaumsjónar til þess að bæta við söfnin og takast á við sérhæfðari þarfir.

Þróun til framtíðar litið.

Að mati Autodesk er einfaldasta, hagkvæmasta og sveigjanlegasta stefnan sú að bjóða samþætt og samfelld forrit ásamt því að hætta að selja ótímabundin leyfi en taka upp áskriftarfyrirkomulag. “Það kemur bæði Autodesk og viðskiptavinum þess best að sameina alla þjónustuþættina í bara þrjá pakka”, sagði White. Þegar ekki er lengur um ótímabundin leyfi að ræða, er Autodesk ekki lengur bundið við að uppfæra forrit sín einu sinni á ári heldur getur tekið uppfærslur í notkun og gert breytingar og komið með viðbætur við forritasöfnin um leið og þau eru tilbúin til notkunar.
industry-collections